Um Leiguskjól

Markmiðið okkar

Betri leigumarkaður

Leiguskjól er fjártæknifyrirtæki sem vinnur að lausnum fyrir leigumarkaðinn og hjálpar fólki að finna sér framtíðarheimili.

Við vinnum hjá Leiguskjóli

 • Hilmar Leó Antonsson
  Hilmar Leó Antonsson
  Markaðsstjóri
 • Sandra Rós Briem
  Sandra Rós Briem
  Viðskiptaumsjón
 • Vignir Már Lýðsson
  Vignir Már Lýðsson
  Framkvæmdastjóri
 • Vilhjálmur Andri Kjartansson
  Vilhjálmur Andri Kjartansson
  Lögfræðingur
Vilt þú vinna hjá ört vaxandi fjártæknifyrirtæki?

Við erum alltaf á höttunum eftir góðu fólki á sviði hugbúnaðarþróunar, fjármála, markaðssetningar og sölu.

Endilega hafðu samband ›