Umsókn um húsaleiguábyrgð


Grunnupplýsingar


Upplýsingar um húsnæðið

Með því að senda inn umsóknina, þá heimila ég Leiguskjóli að afla nauðsynlegra upplýsinga til grundvallar greiðslumats. Þá hef ég kynnt mér gjaldskrá Leiguskjóls sem finna má á vef fyrirtækisins. Ég skil einnig að ábyrgð tekur ekki gildi nema að undangenginni úttekt á leiguhúsnæði og að greitt af hafi verið fyrir hana skv. gjaldskrá. Ekki þarf að greiða neitt ef ekki kemur til útgáfu ábyrgðar eða ef umsókn er hafnað. Skoða gjaldskrá Leiguskjóls.

Leiðbeiningar

Allir geta sótt um
  • Þú þarft ekki að vita fjárhæðina
  • Þú þarft ekki að vera komin/n með húsnæði né leigusamning
  • Við gefum þér tilboð í iðgjöld þegar umsókn hefur verið metin

  Símaverið er opið milli kl. 9 og 16 alla virka daga

519 1518