Image

Húsaleiga án tryggingafjár

Leiguskjól gerir þér kleift að leigja húsnæði án þess að leggja fram tryggingafé og auka ráðstöfunarfé þitt um hundruð þúsunda Kanna heimild
Velkomin heim

Einfaldari leigumarkaður

Leiguskjól einfaldar leigumarkaðinn fyrir bæði leigutökum og leigusölum með öflugum rafænum lausnum.
 • Ertu að leita að íbúð?

  Leitaðu að íbúðum til leigu þar sem ekki er gerð krafa um að tryggingafé sé bundið á bankabók.

  Finna íbúð
 • Vantar þig húsaleiguábyrgð?

  Sæktu um húsaleiguábyrgð hvort sem þú ert búin/n að finna íbúð eða ekki.

  Kanna heimild
 • Losaðu tryggingaféð

  Losaðu tryggingafé frá leigusala eða fáðu bankaábyrgðina greidda út strax í dag.

  Losa tryggingafé
Leiguvefur

Leiguíbúðir án tryggingafjár

Leiguvefur Leiguskjóls gerir leigutökum kleift að leita að íbúðum til leigu þar sem ekki er gerð krafa um tryggingafé á bankabók.
Pit Stop

Framnesvegur 5

Herbergi: 1 | Leiguverð: 140.000 ISK

Skoða eign ›
Pit Stop

Úlfarsbraut 22

Herbergi: 4 | Leiguverð: 210.000 ISK

Skoða eign ›
Pit Stop

Eskivellir

Herbergi: 2 | Leiguverð: 230.000 ISK

Skoða eign ›
Image

Húsaleiguábyrgð

Fáðu tilboð í húsaleiguábyrgð og staðfestingu strax í dag.
 • Enginn upphafskostnaður
 • Engin útborgun eða tryggingafé
 • Meira öryggi í samskiptum við leigusala
Skoða nánar ›
Image

Leiguvefur

Leitaðu að íbúðum sem ekki gera kröfu um tryggingafé
 • Frír aðgangur að auglýstum íbúðum
 • Frí leiguskýrsla og lánshæfismat
 • Sæktu um íbúð með einum smelli
Skoða leiguvef ›
Húsaleiguábyrgð

Svona sækir þú um ábyrgð

Hægt að sækja um ábyrgð án þess að vera komin/n með leigusamning því við metum einfaldlega hversu háa heimild við getum veitt þér, samdægurs.
Húsaleiguábyrgð

Hvernig virkar Leiguskjól?

Leiguskjól tryggir að húsaleigulögum sé fylgt þegar kemur að vörslu og útgreiðslu tryggingafjár.
Leigutakar

Leiguskjól greiðir leigusala ef sýnt er að hann eigi réttmæta kröfu og að tjón eða greiðslufall sé sannanlega af völdum leigutaka.

 • Ábyrgð í stað tryggingafjár

  Í stað þess að leggja peninga inn á bankabók, annaðhvort hjá leigusala eða í banka, þá ábyrgist Leiguskjól þá fjárhæð sem krafist er sem tryggingar á húsaleigusamningi.

 • Umsóknarferli

  Umsóknir eru afgreiddar samdægurs, jafnvel þótt þú sért ekki búin/n að finna íbúð, en ábyrgðin virkjast ekki fyrr en leigusamningur er undirritaður.

Leigusalar

Leiguskjól ábyrgist allt sannanlegt tjón og vanskil á leigu upp að þeirri fjárhæð sem ábyrgðin tilgreinir en hún getur numið allt að þriggja mánaða húsaleigu.

 • Allt bætt

  Vanskil á leigu og tjón af völdum leigutaka fellur undir ábyrgðarsvið Leiguskjóls.

 • Einfalt að fá greitt

  Leiguskjól greiðir ábyrgð til leigusala ef um lögmæta kröfu er að ræða.

Image
Tryggingafé og bankaábyrgðir

Losaðu tryggingaféð strax í dag

Ef þú ert með tryggingafé bundið á bók vegna bankaábyrgðar eða á reikningi leigusala getur þú skipt því út fyrir ábyrgð frá Leiguskjóli. Losa bankaábyrgð
Image

Sækja um ábyrgð

Sendu okkur kennitölu, netfang og símanúmer og kannaðu hversu háa ábyrgðarheimild þú ert með hjá Leiguskjóli.

Umsóknin hefur verið send inn

Þjónustufulltrúi mun hafa samband innan 24 klukkustunda og fara yfir næstu skref.

Skoðaðu umsóknina þína á Mínum síðum