Image

Húsaleigumál

Greinaflokkur
 • Nýtt í leigu: Glæsilegar íbúðir á Kársnesinu

  Nýtt í leigu: Glæsilegar íbúðir á Kársnesinu

  Leiguskjól hefur skráð sex nýjar eignir á leiguvefinn sem allar eru staðsettar við Hafnarbraut 11 á Kársnesinu. Íbúðirnar eru allar nýuppgerðar. Hver íbúð er tveggja herbergja og gólfflötur í stærri kantinum. Hægt er að gera bæði tímabundinn leigusamning og langtímaleigusamning.

 • Ágreiningur um tryggingafé og endurgreiðslu

  Ágreiningur um tryggingafé og endurgreiðslu

  <p>Í hverri viku kemur upp ágreiningur milli leigutaka og leigusala um greiðslu tryggingafjár en oft eru deilumálin borin upp á spjallsvæðum á netinu, svo sem á leigusíðum á samfélagsmiðlum. Oftar en ekki gætir misskilings beggja aðila á þeim lögum sem í gildi eru og ætlað er að draga ramma í kringum þessi mál. Lögin eru &hellip; <a href="https://wp.leiguskjol.is/2017/08/13/agreiningur-um-tryggingafe-og-endurgreidslu/" class="more-link">Continue reading<span class="screen-reader-text"> &#8220;Ágreiningur um tryggingafé og endurgreiðslu&#8221;</span></a></p>

 • Ágreiningur um tryggingafé og endurgreiðslu

  Ágreiningur um tryggingafé og endurgreiðslu

  <p>Í hverri viku kemur upp ágreiningur milli leigutaka og leigusala um greiðslu tryggingafjár en oft eru deilumálin borin upp á spjallsvæðum á netinu, svo sem á leigusíðum á samfélagsmiðlum. Oftar en ekki gætir misskilings beggja aðila á þeim lögum sem í gildi eru og ætlað er að draga ramma í kringum þessi mál. Lögin eru &hellip; <a href="https://wp.leiguskjol.is/2017/08/13/agreiningur-um-tryggingafe-og-endurgreidslu/" class="more-link">Continue reading<span class="screen-reader-text"> &#8220;Ágreiningur um tryggingafé og endurgreiðslu&#8221;</span></a></p>

 • Húsaleigusamningur

  Húsaleigusamningur

  Húsaleigusamningur, sem í daglegu tali kallast leigusamningur, er gagnkvæmur samningur sem tryggir hvort í senn réttindi og skyldur bæði leigutaka og leigusala, þ.e. leggur gagnkvæmar skyldur á herðar beggja aðila.

 • Góð hugmynd um jólin

  Góð hugmynd um jólin

  Hátíðunum fylgir oft og tíðum mikil útgjöld og getur verið sérlega erfitt að ná endum saman um þetta leyti árs. Margir bregða á það ráð að fresta greiðslum og skuldsetja sig með því að greiða fyrir jólagjafainnkaup og annan kostnað með kreditkortum eða skammtímafjármögnun á borð við Netgíró eða Pei.