Image

Algengar spurningar

Greinaflokkur
  • Er Leiguskjól tryggingafélag?

    Er Leiguskjól tryggingafélag?

    Leiguskjól veitir sjálfskuldarábyrgð á húsaleigusamningum sem ábyrgðataki greiðir iðgjald fyrir sem reiknað er á ársgrundvelli en hægt að skipta í mánaðarlegar greiðslur.

  • Má leigusali krefja leigutaka um greiðslu í hússjóð?

    Má leigusali krefja leigutaka um greiðslu í hússjóð?

    Í auglýsingum um leiguhúsnæði kemur oft fram að leigutaki skuli auk húsaleigu greiða hin ýmsu gjöld, svo sem hita og rafmagn, internet og fleira. Koma þessi gjöld til viðbótar við hina eiginlegu húsaleigu.