Image

Nýr leiguvefur

Igloo er nýr leiguvefur sem Leiguskjól hefur sett í loftið. Allar skráningar á eignum fara nú fram í gegnum Igloo en vefslóðin þangað inn er www.myigloo.is
Skráning eigna á Igloo er leigusala að kostnaðarlausu.
Skrá íbúð til leigu