Arion banki og Leiguskjól
Leiguábyrgðir sem Leiguskjól gefur út eru bankaábyrgðir frá Arion banka.

Leigumat
Leigumat er lykillinn að skilvirkri húsnæðisleit
Leigumat gerir leigutökum kleift að standa upp úr þegar þeir sækja um íbúðir. Til að standast leigumat þarf að sækja um ábyrgð hjá Leiguskjóli en hægt er að gera það þótt ekki sé kominn á leigusamningur.
Leiguskjól í samfélaginu
Leiguskjól hefur fengið viðurkenningu frá frumkvöðlasamfélaginu og helstu fjölmiðlar landsins hafa fjallað um vöxt félagsins.

Tækniþróunarsjóður
Leiguskjól fékk viðurkenningu Rannsóknarmiðstöðvar Íslands og styrk frá Tækniþróunarsjóði árið 2020.
Umsókn um styrk
Morgunblaðið
Morgunblaðið fjallaði um hvernig leigumarkaðslausn Leiguskjóls árið 2018 auðveldar samskipti á leigumarkaði.
Vilja liðka fyrir leigu á húsnæði
Vísir.is
Vísir.is fjallaði um kaup Arion banka á hlut í félaginu árið 2019.
Arion kaupir sprota úr eigin hraðli
Viðskiptablaðið
Viðskiptablaðið fjallaði um fjárfestingu Arion banka í fjártækni árið 2019.
Arion banki hefur fest kaup á meirihluta í fjártæknifyrirtækinu Leiguskjól
ITC + DIA World Tour
Vignir talaði á ITC + DIA World Tour tryggingatækniráðstefnunni haustið 2020.
The ITC + DIA World Tour stops in the Nordics to showcase some the most exciting local startups and solutions from Denmark, Finland, Iceland, Norway & Sweden
